Árangur

Hér að neðan má sjá hvernig gekk að ná markmiðum umferðaröryggisáætlunar árið 2019

 

  Áætlun 2019 Raun 2019 Árangur
Hámarksfjöldi látinna og alvarlega slasaðra 181 189 +4%
Börn látin í umferðinni 1,2 0 -100%
Dauðsföll vegna beltaleysis 4 2 -50%
Alvarleg slys og banaslys vegna ölvunar- og fíkniefnaaksturs 11 7 -35%
Ungir ökumenn, 17-20 ára, sem eiga aðild að alvarlegum slysum og banaslysum 25 16 -35%
Alvarlega slasaðir og látnir bifhjólamenn 19 21 +10%
Alvarlega slasaðir og látnir gangandi vegfarendur 24 21 -13%

Alvarlega slasaðir og látnir hjólandi vegfarendur

31 30 -3%
Alvarlega slasaðir og látnir erlendir ríkisborgarar búsettir á Íslandi 15 20 +37%
Alvarlega slasaðir og látnir erlendir ferðamenn á hverja 100.000 erlenda ferðamenn 2,23 2,27 +1%
Alvarleg slys og banaslys vegna útafaksturs 38 37 -3%
Alvarleg slys og banaslys vegna framanákeyrsla   14 10 -27%

Var efnið hjálplegt? Nei