Árangur

Hér að neðan má sjá hvernig gekk að ná markmiðum umferðaröryggisáætlunar árið 2013Áætlun 2013 Raun 2013 Árangur
Hámarksfjöldi látinna og alvarlega slasaðra 173 192 11%
Látin og alvarlega slösuð börn 13 21 62%
Dauðsföll vegna beltaleysis 4 6 50%
Slys vegna ölvunar- og fíkniefnaaksturs 55 45 -18%
Umferðarslys með aðild 17-20 ára 264 191 -28%
Alvarlega slasaðir og látnir bifhjólamenn 28 26 -7%
Slasaðir óvarðir vegfarendur 133 170 28%
Slasaðir útlendingar 148 208 41%
Slys vegna útafaksturs 219 227 4%
Slys vegna ónógs bils á milli bíla 38 34 -11%
Slys vegna hliðaráreksturs 167 156 -7%

Var efnið hjálplegt? Nei