Námskrár

Ökunám skal fara fram í samræmi við námskrá sem Samgöngustofa setur og ráðherra staðfestir

Í námskrá er kveðið á um skipulag náms og þá aksturshæfni og þekkingu sem umsækjandi um ökuskírteini þarf að búa yfir til að öðlast ökuskírteini.

Bifhjólaréttindi og almenn ökuréttindi

Hér má sjá námskrár fyrir bifhjólaréttindi, létt bifhjólaréttindi og almenn ökuréttindi.

Aukin ökuréttindi, farþegaflutningar og vöruflutningar í atvinnuskyni

Hér má sjá námskrár fyrir flokka aukinna ökuréttinda. C1-, D1-, C1E-, D1E- og  BE-flokk,  farþegaflutninga í atvinnuskyni fyrir B-, D1- og D-flokk auk vöruflutninga í atvinnuskyni fyrir C-flokk.

Endurmenntun bílstjóra í C1-, C-, D1- og D-flokki með réttindi til vöru- og farþegaflutninga í atvinnuskyni

Sérstök námskeið vegna sviptingar eða akstursbanns

Endurmenntun ökukennara

Endurmenntun ökukennara




Var efnið hjálplegt? Nei