Sektarreiknir

Hér er hægt að reikna út sektir vegna hraðaksturs og ölvunaraksturs. Sektir og viðurlög brota fara eftir eðli brotanna

Um vægi brota í punktakerfi og önnur viðurlög sem fylgja þeim brotum, svo sem sektir og sviptingar, má sjá í reglugerðum nr. 929/2006 og 288/2018.

Viðurlög við umferðarlagabrotum og brotum á reglugerðum sem tengjast þeim eru aðallega sektir. Við alvarlegustu brotunum s.s. ölvunarakstri og grófum hraðabrotum er auk sekta beitt sviptingu ökuskírteinis í skemmri eða lengri tíma. Við ítrekuðum ölvunarakstri og mjög grófum brotum er auk þess heimilt að gera ökutækið upptækt.

Sektarreiknar

Útbúnir hafa verið sérstakir sektarreiknar fyrir hraðakstur og ölvunarakstur þar sem notendur geta valið sér skilyrði og fengið út hver refsingin kemur til með að verða.


Sektarreiknir fyrir hraðakstur

Þú verður að leyfa JavaScript til að nota sektarreikninn.

Sektarreiknir fyrir ölvunarakstur

Þú verður að leyfa JavaScript til að nota sektarreikninn.

Sektarreiknir fyrir akstur undir áhrifum ávana- eða fíkniefna

Þú verður að leyfa JavaScript til að nota sektarreikninn.

Var efnið hjálplegt? Nei