Eigendaskipti

Á Mínu svæði á island.is er hægt að tilkynna um eigendaskipti, ferlið er að fullu rafrænt

Hægt er að ganga frá sölu ökutækja og tilkynna um eigendaskipti rafrænt á Mínum síðum á island.is.

Innskráning er með með rafrænum skilríkjum.

Einnig má nálgast eyðublað sem hægt er að fylla út og skila til stofnunarinnar.

Leiðbeiningarefni má nálgast neðst á þessari síðu hér.



Var efnið hjálplegt? Nei