Eigendaskipti

Á Mínu svæði hjá Samgöngustofu er hægt að tikynna um eigendaskipti en ferlið er að fullu rafrænt

Hægt er að ganga frá sölu ökutækja og tilkynna um eigendaskipti rafrænt á Mínu svæði hjá Samgöngustofu.

Innskráning er með Íslykli frá Þjóðskrá eða með rafrænum skilríkjum.

Einnig má nálgast eyðublað sem hægt er að fylla út og skila til stofnunarinnar.Var efnið hjálplegt? Nei