Ökutækjaferill
Ökutækjaferill telur allar þær bifreiðar sem skráðar hafa verið á ákveðna kennitölu
Hægt er að skoða ökutækjaferil á Mínu svæði Samgöngustofu.
Ef þú veist ekki hver Íslykillinn þinn er, geturðu sótt um nýjan lykil á vef Íslykils. Lykillinn er sendur samstundis í netbankann þinn eða í bréfpósti á lögheimili þitt.