Ökutækjaferill

Ökutækjaferill telur allar þær bifreiðar sem skráðar hafa verið á ákveðna kennitölu

Hægt er að skoða ökutækjaferil á Mínu svæði Samgöngustofu.

Innskráning er með Íslykli frá Þjóðskrá eða með rafrænum skilríkjum. Notendur sem ekki hafa Íslykil til umráða nú þegar eru leiddir í gegnum einfalt umsóknarferli. 


Var efnið hjálplegt? Nei