Upplýsingar úr ökutækjaskrá
Samgöngustofa er ábyrgðaraðili ökutækjaskrár og annast miðlun á upplýsingum til vinnsluaðila
Með vinnslu er átt við sérhverja aðgerð eða röð aðgerða þar sem unnið er með upplýsingar, hvort heldur á rafrænan eða handvirkan hátt. Vinnsluaðferðir upplýsinga úr skránni eru ákveðnar af Samgöngustofu. Vinnsluaðilar eru þeir sem gert hafa samning við Samgöngustofu um vinnslu upplýsinga og miðlun þeirra áfram til notenda.
Vinnsluaðilar
Eftirfarandi aðilar hafa gert samning við Samgöngustofu um sölu gagna úr ökutækjaskrá:
- Advania
- Aðalskoðun
- Autoledger ehf
- Bílgreinasambandið
- Computer Vision ehf .
- Creditinfo
- Forskráning
- Frumherji hf.
- Keldan
- Krókur Bílastöð
- Markaðsráð ehf.
- Rögg ehf.
- Stefna ehf.
- Tékkland bifreiðaskoðun ehf.
- Viss ehf