Upplýsingar úr ökutækjaskrá

Samgöngustofa er ábyrgðaraðili ökutækjaskrár og annast miðlun á upplýsingum til vinnsluaðila

Með vinnslu er átt við sérhverja aðgerð eða röð aðgerða þar sem unnið er með upplýsingar, hvort heldur á rafrænan eða handvirkan hátt. Vinnsluaðferðir upplýsinga úr skránni eru ákveðnar af Samgöngustofu. Vinnsluaðilar eru þeir sem gert hafa samning við Samgöngustofu um vinnslu upplýsinga og miðlun þeirra áfram til notenda. 

Vinnsluaðilar

Eftirfarandi aðilar hafa gert samning við Samgöngustofu um sölu gagna úr ökutækjaskrá:

Efni til upplýsinga
Var efnið hjálplegt? Nei