3.10.7 Eldri merki

Útg.nr: 01           Útg.dags: 13.02.2003

Heimild til að nota eldri merki: Ökutæki sem voru fyrst skráð fyrir 1. janúar 1989 mega bera skráningarmerki af eldri gerð séu merkin heil og vel læsileg.

Eigandi ökutækis, sem ber skráningarmerki af eldri gerð, getur óskað eftir að fá á ökutæki ný skráningarmerki.  Eldri merkjum skal skilað inn til Samgöngustofu nema þau hafi glatast.


Var efnið hjálplegt? Nei