Skoðun ökurita
Reglubundin skoðun á ökuritum skal fara fram á tveggja ára fresti. Á sex ára fresti þarf að auki að skoða tiltekin atriði sérstaklega.

Reglubundin skoðun á ökuritum skal fara fram á tveggja ára fresti. Á sex ára fresti þarf að auki að skoða tiltekin atriði sérstaklega.