Fræðsluefni

Til að auka öryggi erlends ferðafólks sem hingað kemur og ferðast um landið á bílaleigubílum hefur verið unnið sérstakt fræðsluefni.

Útgefið efni 

SUMAR stýrisspjald fyrir fólksbíla 2018 - framhlið - bakhlið
SUMAR stýrisspjald fyrir jeppa 2018 - framhlið  - bakhlið

Myndbönd
Bæklingar 
Gátlisti fyrir bílaleigur   

Stýrisspjöld

Stýrisspjöldin koma út bæði fyrir sumar- og vetrartímann. Lögð er áhersla á myndræna framsetningu og er texti spjaldanna á ensku. Einnig fylgja því litlir bæklingar með sama efni á sex tungumálum (frönsku, þýsku, ítölsku, spænsku, pólsku og kínversku).  

Stýrisspjöldin eru afhent á eftirfarandi stöðum í Hafnarfirði og á Keflavíkurflugvelli:

Drangahrauni 3, 220 Hafnarfirði
Umsjón: Sigríður og Bjartur, s. 565-3800
Opið frá kl. 08:00-17:00.

Ásbrú, Klettatröð 6, 262 Reykjanesbæ
Umsjón: María og Björk, s. 840-9853
Opið frá kl. 08:00-19:00.

Stýrisspjöldin eru 250 í hverjum pakka og eru bílaleigur hvattar til að gæta vel að því magni sem þörf er á.


Í samstarfi við  Vegahandbókina  
- vinsamleg
   tilmæli áður en lagt er af stað 
Kínverska - spænska - íslenska   
Enska - þýska - franska

Í samstarfi við   Vegahandbókina  
- samantekt varðandi umferðaröryggi á vegum landsins
 
Íslenska  
Enska  
Þýska 
Spænska 
Franska  
Kínverska


Myndbönd

  Drive.is
Til er skemmtilegt myndband fyrir ferðamenn um hætturnar í íslensku umferðinni. Myndbandið má sjá hér: http://drive.is. Þar er bæði hægt að skoða kafla um ákveðin atriði en einnig myndina í heild sinni.   

Safe.is - hljóðskrár á 10 tungumálum
Iceland Academy - Driving in Iceland 

Myndband sem kennir hagnýt aðriði er varða öryggi á þjóðvegum landsins.

Bæklingar
Þá bendum við á bæklinginn How to drive in Iceland sem kemur út bæði á ensku og kínversku. Bæklingana er hægt að panta án endurgjalds hér.

Gátlisti
Hér er gátlisti sem ætlaður er bílaleigum og tiltekur öryggisatriði sem vert er að fara yfir þegar bíll er leigður út. Á listanum eru annars vegar atriði sem ganga þarf úr skugga um áður en leigutaki kemur og hins vegar listi yfir atriði sem vert er að fara yfir með leigutaka. Gátlistinn er aðgengilegur á íslensku og ensku .

Bendum einnig á:

Icetra.is 
Safetravel.is 
Road.is
Öryggi barna í umferðinni
Öryggisbúnaður barna í bíl
Hagnýt smáforrit

 

 


Var efnið hjálplegt? Nei