Umferðarþing

Á umferðarþingi koma áhugasamir aðilar saman og ræða það sem er efst á baugi í umferðaröryggismálum

Samgöngustofa heldur umferðarþing á tveggja ára fresti. Vegna heimsfaraldurs covid var umferðarþingi 2020 hins vegar aflýst og verður næsta þing því haldið á haustdögum 2022. Nánari dagsetning, staðsetning og efnistök verða auglýst síðar.

Nánari upplýsingar má fá hjá öryggis- og fræðsludeild Samgöngustofu með því að senda tölvupóst á fraedsla@samgongustofa.is.


Var efnið hjálplegt? Nei