Umferðarþing 2022
föstudaginn 23. september 2022
kl. 9-16 í Gamla bíói Reykjavík
Endilega takið daginn frá!
Umferðarþingið
verður haldið í lok evrópsku samgönguvikunnar sem ber í ár yfirskriftina
„Virkar samgöngur – betri hreyfing“. Áhersla þingsins í ár verður á óvarða
vegfarendur í umferðinni sem mætti með réttu kalla „virka vegfarendur“ - innan
og utan akbrauta. Er þá helst átt við gangandi og hjólandi, bæði á reiðhjólum
og hinum ýmsu smátækjum (þar á meðal rafhlaupahjólum) og samspil þeirra við
aðra umferð.
Dagskrá, skráning og frekari upplýsingar koma síðar.