Umferðarþing 2022

UMFERDARThING.banner.2022

Kærar þakkir fyrir þátttöku á umferðarþingi

Nú er umferðarþingi 2022 lokið og þökkum við kærlega öllum þeim sem gátu verið með okkur. Hér að neðan má sjá stutt yfirlitsmyndband af umferðarþingi en hægt er að horfa á öll erindin í réttri röð á spilunarlista hér: Umferðarþing á YouTube

Undir myndbandinu má sjá dagskrá þingsins, upptökur erinda og þær glærur / slæður sem fyrirlesarar höfðu uppi á skjá.


Var efnið hjálplegt? Nei