Fara beint í efnið

Skráningarkerfi fyrir slys og næstum því slys á sjó

ATVIK- sjómenn er rafrænt og miðlægt atvikaskráningarkerfi á netinu sem aðstoðar útgerðir við að halda utan um öll atvik sem snúa að öryggi í vinnuumhverfi sjómanna og slysum sjómanna um borð í skipum þeirra.

Sjómenn geta skráð eftirfarandi atvik sem snýr að öryggi og aðbúnaði þeirra um borð:

  • Ábendingar um t.d. hættur í vinnuumhverfi og óöruggur búnaður

  • Næstum slys

  • Minniháttar slys

  • Fjarveruslys

  • Ógn, t.d. einelti, kynferðislega áreitni og ofbeldi

Tilgangur og markmið

Skráning atvika í ATVIK-sjómenn myndar mikilvægar upplýsingar sem veitir heildarsýn á umfangs á atvikum til sjós, sem nýtast í forvarnastarfi hjá útgerðum og stuðlar að öruggara vinnuumhverfi fyrir sjómenn. 

Aðstoð og frekari upplýsingar um kerfið er hægt að fá með að senda tölvupóst á netfangið atviksjomenn@samgongustofa.is





Atvik sjómenn