Bifreiðar og almenn fræðsla
Þegar kemur að umferðaröryggi er að mörgu að hyggja. Í greinunum hér að neðan má finna upplýsingar og fræðslu um fjölda atriða sem varða öryggi við akstur.
Þegar kemur að umferðaröryggi er að mörgu að hyggja. Í greinunum hér að neðan má finna upplýsingar og fræðslu um fjölda atriða sem varða öryggi við akstur.
Hér má sjá ýmis gagnleg ráð sem gera ferðalagið öruggara og ánægjulegra
Lesa meiraABS hemlar eru ný tegund hemlakerfis sem miðar að bættu öryggi og aukinni stjórn ökumannsins á bifreiðinni
Lesa meiraÞegar ökumenn stefna inn á akbrautir eftir aðreinum lenda þeir oft í vandræðum með að komast inn í umferðina sem fyrir er
Lesa meiraAftanákeyrslur eru meðal algengustu umferðaróhappa hérlendis
Lesa meiraEf bíll bilar á vegi skal gæta þess að umferð stafi ekki hætta af honum
Lesa meiraSú vegalengd sem bíll fer frá því að hemlar byrja að verka þar til bíllinn stöðvast er háð hraða
Lesa meiraMikilvægt er að ganga tryggilega frá farmi áður en lagt er af stað þar sem lausir hlutir geta verið lífshættulegir komi til árekstrar
Lesa meiraVið framúrakstur getur auðveldlega skapast hætta á umferðaróhöppum
Lesa meiraSéu gæludýr laus í bíl getur skapast mikil hætta fyrir þau sjálf og aðra í bílnum
Lesa meiraMörg alvarleg slys hafa orðið af völdum þess að ökumenn missa hjól bifreiðar út fyrir brún bundins slitlags og bregðast rangt við
Lesa meiraHjólbarðar mynda einu snertingu bílsins við veginn og því er afar mikilvægt að þeir séu alltaf í góðu lagi
Lesa meiraÁ hverju ári verður fjöldi slysa hérlendis sem rekja má til hraðaksturs
Lesa meiraÞegar ekið er um hringtorg er mikilvægt að þekkja gildandi reglur
Lesa meiraHöfuðpúðar eru mikilvægir þegar kemur að öryggi farþega í bíl
Lesa meiraÍsing og hálka er sá þáttur sem hvað oftast veldur því að ökumenn bregðast rangt við aðstæðum og slys hlýst af
Lesa meiraMikilvægt er að ökumenn fylgist reglulega með ökuljósum og geri úrbætur strax sé þeirra þörf
Lesa meiraÝmis lyf geta skert hæfni fólks til að stjórna bifreið
Lesa meiraHreinar rúður skipta miklu máli þegar kemur að umferðaröryggi
Lesa meiraÞegar komið er á slysstað ber ætíð að nema staðar og veita slösuðum mönnum og dýrum þá hjálp sem unnt er
Lesa meiraMeginhlutverk stefnuljósa er að leiðbeina öðrum í umferðinni
Lesa meiraOft verða tafir og umferðarteppur sem auðvelt er að losa með tillitsemi og svonefndri tannhjólaaðferð
Lesa meiraHér má sjá helstu umferðarreglur í ríkjum Evrópusambandsins
Lesa meiraÍ bílnum ættu ávallt að vera til staðar varahlutir og annar búnaður sem gæti komið að góðum notum ef eitthvað fer úrskeiðis, bíllinn bilar eða óhapp á sér stað
Lesa meiraVarúðarviðmið vegna vinds (vindaviðmið) hafa verið skilgreind fyrir stór ökutæki
Lesa meiraAkstur undir áhrifum áfengis eða vímuefna er ein af algengustu orsökum banaslysa í umferðinni. Á árunum 2015-2019 slösuðust 422 af völdum aksturs undir áhrifum áfengis eða vímuefna. Þar af létust 8 manns.
Lesa meiraÖryggispúðar þenjast út á örskotsstundu þegar þungt högg kemur á bílinn og verja ökumann og farþega
Lesa meiraSamkvæmt lögum skulu allir farþegar bíls vera í öryggisbeltum eða öðrum öryggisbúnaði
Lesa meira