Létt bifhjól í flokki I og II
(≤ 25km/klst)
Létt bifhjól í flokki I eru vélknúin ökutæki á tveimur, þremur eða fjórum hjólum sem hafa hönnunarhraða allt að 25 km/klst. Létt bifhjól í flokki II , oft kallaðar skellinöðrur, eru vélknúin ökutæki á tveimur, þremur eða fjórum hjólum sem hafa hönnunarhraða allt að 45 km/klst. Upplýsingar um hvern flokk fyrir sig má nálgast hér að neðan.
Létt bifhjól í flokki I (undir 25 km/klst)
Létt bifhjól í flokki II (25 til 45 km/klst)
Upplýsingar um skráningu léttra bifhjóla í flokki I.