Umferðarmerki

Á vef Vegagerðarinnar má sjá umferðarmerkin, en þau eru flokkuð eftir merkingu þeirra

Á vef Vegagerðarinnar má sjá umferðarmerkin og flokkun þeirra. Hér að neðan má sjá veggspjöld þar sem talin eru upp helstu umferðarmerki úr hverjum flokki. Hægt er að sækja veggspjöldin sem pdf með því að smella á punktana þrjá sem birtast efst hægra megin þegar músin er dregin yfir veggspjaldið og velja "Niðurhals"-hnappinn.

 


Var efnið hjálplegt? Nei