SGS Gæðakerfi

Verklagsreglur, vinnureglur

Skjalið tilheyrir skoðunarhandbók ökutækja. Um lögformlega stöðu, útgáfu og ábyrgð á skjalinu vísast til formála handbókarinnar.

Í skjalinu er að finna verklags- og vinnureglur úr gæðakerfi Samgöngustofu sem tengjast beint starfsemi skoðunarstofa.

Verklagsreglur


  • Skoðun ökutækja (VER-0017)
  • Málskot vegna skoðunar ökutækis (VER-0004)
  • Eftirlit með starfsemi skoðunarstofa og endurskoðunarverkstæða (VER-0119)


Vinnulýsingar


  • Skoðunarhandbók ökutækja (VIN-0016)


Breytingasaga skjalsins


Hér sjást efnislegar breytingar sem orðið hafa á texta skjalsins og dagsetning þeirra. Breytinga er ekki getið nema þær hafi efnisleg áhrif (ekki er getið smávægilegra breytinga á orðalagi, leiðréttinga eða breytinga á uppsetningu skjalsins).

DagsetningEfnislegar breytingar
01.01.2023Nýtt skjal.



Var efnið hjálplegt? Nei