Ökutækjaflokkar

Yfirlit ökutækjaflokka

Skjalið tilheyrir skoðunarhandbók ökutækja. Um lögformlega stöðu, útgáfu og ábyrgð á skjalinu vísast til formála handbókarinnar.

Í skjalinu er að finna samantekt á verklagi við breytingu á ökutækjaflokkum.

Stjórnvaldskröfur


Stjórnvaldskröfur sem skjalið byggir á er að finna í eftirfarandi lögum, reglugerðum og/eða reglum (með viðbótum eftir því sem við á):

  • Umferðarlög nr. 77/2019.
  • Reglugerð um gerð og búnað ökutækja nr. 822/2004.
  • Reglugerð um skráningu ökutækja nr. 751/2003.
  • Reglugerð ESB um viðurkenningu ökutækja nr. 2018/858/ESB.

Ökutækjaflokkar bifreiða


Í töflu 1 eru gildir ökutækjaflokkar bifreiða í ökutækjaskrá.


Tafla 1. Gildir ökutækjaflokkar bifreiða í ökutækjaskrá. Með lhþ er átt við leyfða heildarþyngd. Hægt er að raða eftir dálki með því að smella á dálkheitin.

KóðiÖkutækjaflokkur U.kóði U.kóði heitiSkýring

M1

Fólksbifreið (M1)

 

 

Fyrir 8 farþega eða færri

M1

Fólksbifreið (M1)

G

Torfærubifreið

Fyrir 8 farþega eða færri

M2

Hópbifreið I (M2)

UA / UB

U-A / U-B

Fleiri en 8 farþegar. Lhþ ≤5.000 kg

M2

Hópbifreið I (M2)

U1 / U2 / U3

U-I / U-II / U-III 

Fleiri en 8 farþegar. Lhþ ≤5.000 kg

M2

Hópbifreið I (M2)

UBG

U-B Torfærubifreið

Fleiri en 8 farþegar. Lhþ ≤5.000 kg

M3

Hópbifreið II (M3)

UA / UB

U-A / U-B 

Fleiri en 8 farþegar. Lhþ >5.000 kg

M3

Hópbifreið II (M3)

U1 / U2 / U3

U-I / U-II / U-III

Fleiri en 8 farþegar. Lhþ >5.000 kg

M3

Hópbifreið II (M3)

UBG / U3G / G

U-B / U-III Torfærubifreið

Fleiri en 8 farþegar. Lhþ >5.000 kg

N1

Sendibifreið (N1)

 

 

Hámark 6 farþegar. Til vöruflutninga. Lhþ ≤3.500 kg

N2

Vörubifreið I (N2)

 

 

Hámark farþegar. 3.500 kg < lhþ ≤ 12.000 kg

N3

Vörubifreið II (N3)

 

 

Hámark 6 farþegar. Lhþ > 12.000 kg


Ökutækjaflokkar eftirvagna (bifreiða og bifhjóla)


Í töflu 2 eru gildir ökutækjaflokkar eftirvagna bifreiða í ökutækjaskrá.


Tafla 2. Gildir ökutækjaflokkar eftirvagna bifreiða og bifhjóla í ökutækjaskrá. Með lhþ er átt við leyfða heildarþyngd og lhþá er átt við leyfða heildarþyngd á ásasett (eða ás ef bara einn). Hægt er að raða eftir dálki með því að smella á dálkheitin.

KóðiÖkutækjaflokkur U.kóði U.kóði heitiSkýring

O1

Eftirvagn I (O1)

EF1

Tengivagn

Lhþ ≤ 750 kg

O1

Eftirvagn I (O1)

EF3

Hengivagn

Lhþ ≤ 750 kg

O2

Eftirvagn II (O2)

EF1

Tengivagn

750 kg < lhþ ≤ 3.500 kg

O2

Eftirvagn II (O2)

EF2

Festivagn

750 kg < lhþ ≤ 3.500 kg

O2

Eftirvagn II (O2)

EF3

Hengivagn

750 kg < lhþ ≤ 3.500 kg

O3

Eftirvagn III (O3)

EF1

Tengivagn

3.500 kg < lhþ ≤ 10.000 kg

O3

Eftirvagn III (O3)

EF2

Festivagn

3500 kg < lhþ ≤ 10.000 kg

O3

Eftirvagn III (O3)

EF3

Hengivagn

3500 kg < lhþ ≤ 10.000 kg

O4

Eftirvagn IV (O4)

EF1

Tengivagn

Lhþ > 10.000 kg

O4

Eftirvagn IV (O4)

EF2

Festivagn

Lhþ > 10.000 kg

O4

Eftirvagn IV (O4)

EF3

Hengivagn

Lhþ > 10.000 kg

O4

Eftirvagn IV (O4)

EF4

Tengivagn / Festivagn

Lhþ > 10.000 kg


Ökutækjaflokkar bifhjóla


Í töflu 3 eru gildir ökutækjaflokkar bifhjóla í ökutækjaskrá.


Tafla 3. Gildir ökutækjaflokkar bifhjóla í ökutækjaskrá. Með lhþ er átt við leyfða heildarþyngd. Hægt er að raða eftir dálki með því að smella á dálkheitin. Sjá nánar í 168/2013/EB, viðauka I.

 KóðiÖkutækjaflokkurU.kóðiU.kóði heitiSkýring
L1eLétt bifhjól (L1e)Á tveimur hjólum, slagrými <50cc eða rafknúið, hám.hraði ≤45 km/klst
L1eLétt bifhjól (L1e)AVélknúið hjól ≤25 km/klst
Á tveimur hjólum, slagrými <50cc eða rafknúið, hám.hraði ≤25 km/klst
L1eLétt bifhjól (L1e)BLétt bifhjól á tveimur hjólumÁ tveimur hjólum, slagrými <50cc eða rafknúið, hám.hraði ≤45 km/klst
L2eLétt bifhjól (L2e)  Á þremur hjólum, slagrými <50cc eða rafknúið, hám.hraði ≤45 km/klst
L2eLétt bifhjól (L2e)PHannað til farþegaflutninga Á þremur hjólum, slagrými <50cc eða rafknúið, hám.hraði ≤45 km/klst
L3eBifhjól (L3e)

Á tveimur hjólum og flokkast ekki undir létt bifhjól
L3eBifhjól (L3e)A2TKlifurhjól með miðlungs aflÁ tveimur hjólum og flokkast ekki undir létt bifhjól
L3eBifhjól (L3e)A3Bifhjól með mikið aflÁ tveimur hjólum og flokkast ekki undir létt bifhjól
L3eBifhjól (L3e)A1Bifhjól með lítið aflÁ tveimur hjólum og flokkast ekki undir létt bifhjól
L3eBifhjól (L3e)A2Bifhjól með miðlungsaflÁ tveimur hjólum og flokkast ekki undir létt bifhjól
L3eBifhjól (L3e)A3ETorfæruhjól með mikið aflÁ tveimur hjólum og flokkast ekki undir létt bifhjól
L3eBifhjól (L3e)A2ETorfæruhjól með miðlungsaflÁ tveimur hjólum og flokkast ekki undir létt bifhjól
L3eBifhjól (L3e)A1ETorfæruhjól með lítið aflÁ tveimur hjólum og flokkast ekki undir létt bifhjól
L3eBifhjól (L3e)A1TKlifurhjól með lítið aflÁ tveimur hjólum og flokkast ekki undir létt bifhjól
L4eBifhjól (L4e)  Á tveimur hjólum með hliðarvagni og flokkast ekki undir létt bifhjól.
L5eBifhjól (L5e) 

Á þremur hjólum og flokkast ekki undir létt bifhjól
L5eBifhjól (L5e)AHannað til farþegaflutningaÁ þremur hjólum og flokkast ekki undir létt bifhjól
L5eBifhjól (L5e)BHannað til vöruflutningaÁ þremur hjólum og flokkast ekki undir létt bifhjól
L6eBifhjól (L6e)

Á fjórum hjólum heildarþyngd minni en 350 kg án farms og án rafgeyma sé það rafknúið
L6eBifhjól (L6e)ALétt fjórhjól til aksturs á vegumLétt fjórhjól
L6eBifhjól (L6e)BLétt ökutæki með fjórum hjólumÁ fjórum hjólum heildarþyngd minni en 350 kg án farms og án rafgeyma sé það rafknúið
L6eBifhjól (L6e)BPLétt ökutæki á fjórum hjólum til farþegaflutningaÁ fjórum hjólum heildarþyngd minni en 350 kg án farms og án rafgeyma sé það rafknúið
L7eBifhjól (L7e)

Á fjórum hjólum, ekki yfir 400 kg án farms og ekki yfir 550 kg án rafgeyma sé það rafknúið
L7eBifhjól (L7e)B1Þungt fjórhjól til torfæruakstursÁ fjórum hjólum, ekki yfir 400 kg án farms og ekki yfir 550 kg án rafgeyma sé það rafknúið
L7eBifhjól (L7e)B2Þungt fjórhjól fyrir tvo samhliðaÁ fjórum hjólum, ekki yfir 400 kg án farms og ekki yfir 550 kg án rafgeyma sé það rafknúið
L7eBifhjól (L7e) CPHannað til farþegaflutningaÁ fjórum hjólum, ekki yfir 400 kg án farms og ekki yfir 550 kg án rafgeyma sé það rafknúið
L7eBifhjól (L7e)CUHannað til vöruflutningaÁ fjórum hjólum, ekki yfir 400 kg án farms og ekki yfir 550 kg án rafgeyma sé það rafknúið


Ökutækjaflokkar dráttarvéla og eftirvagna þeirra


Sjá líka sérstakt skjal um dráttarvélar og eftirvagna þeirra.


Tafla 4. Gildir ökutækjaflokkar dráttarvéla í ökutækjaskrá. Með lhþ er átt við leyfða heildarþyngd, eþ er eigin þyngd, lp þýðir lægsta punkt og spv þýðir sporvídd.

Kóði Ökutækjaflokkur U.kóði U.kóði heiti Skýring
T1 Dráttarvél I (T1) b >40 km/klst Spv ≥1.150 mm, eþ >600 kg, lp <1000 mm
T1 Dráttarvél I (T1) Spv ≥1.150 mm, eþ >600 kg, lp <1000 mm
T1 Dráttarvél I (T1) a ≤40 km/klst Spv ≥1.150 mm, eþ >600 kg, lp <1000 mm
T2 Dráttarvél II (T2) b >40 km/klst Spv <1.150 mm, eþ >600 kg, lp <600 mm, ef lp/spv >0,9 þá hám.hraði < 30 km/klst
T2 Dráttarvél II (T2) Spv <1.150 mm, eþ >600 kg, lp <600 mm, ef lp/spv >0,9 þá hám.hraði <30 km/klst
T2 Dráttarvél II (T2) a ≤40 km/klst Spv <1.150 mm, eiginþ >600 kg, lægra en 600 mm undir lp. Lp/spv >0,9 þá hám.hraði <30 km/klst
T3 Dráttarvél III (T3) Eþ <600 kg
T3 Dráttarvél III (T3) b >40 km/klst Eþ <600 kg
T3 Dráttarvél III (T3) a ≤40 km/klst Eþ <600 kg
T4 Dráttarvél IV (T4) Önnur dráttarvél en T1, T2 eða T3
T43 Dráttarvél 4.3 a ≤40 km/klst Dráttarvélar á hjólum til sérstakra með lítilli fríhæð
T5 Dráttarvél V (T5) Önnur dráttarvél en T1, T2, T3 eða T4 sem hönnuð er til hraðari aksturs en 40 km/klst (ekki notað lengur)

Tafla 5. Gildir ökutækjaflokkar eftirvagna dráttarvéla í ökutækjaskrá.

Kóði Ökutækjaflokkur U.kóði U.kóði heiti Skýring
R1 Eftirvagn fyrir landbúnað (R1) a ≤40 km/klst Eftirvagn fyrir landbúnað eða skógrækt þar sem tæknilega leyfilegur massi á hvern ás er samanlagt ≤1.500 kg
R1 Eftirvagn fyrir landbúnað (R1) b >40 km/klst Eftirvagn fyrir landbúnað eða skógrækt þar sem tæknilega leyfilegur massi á hvern ás er samanlagt ≤1.500 kg
R2 Eftirvagn fyrir landbúnað (R2) a ≤40 km/klst Eftirvagn fyrir landbúnað eða skógrækt þar sem tæknilega leyfilegur massi á hvern ás er samanlagt >1.500 kg og ≤3.500 kg
R2 Eftirvagn fyrir landbúnað (R2) b >40 km/klst Eftirvagn fyrir landbúnað eða skógrækt þar sem tæknilega leyfilegur massi á hvern ás er samanlagt >1.500 kg og ≤3.500 kg
R3 Eftirvagn fyrir landbúnað (R3) a ≤40 km/klst Eftirvagn fyrir landbúnað eða skógrækt þar sem tæknilega leyfilegur massi á hvern ás er samanlagt >3.500 kg og ≤21.000 kg
R3 Eftirvagn fyrir landbúnað (R3) b >40 km/klst Eftirvagn fyrir landbúnað eða skógrækt þar sem tæknilega leyfilegur massi á hvern ás er samanlagt >3.500 kg og ≤21.000 kg
R4 Eftirvagn fyrir landbúnað (R4) b >40 km/klst Eftirvagn fyrir landbúnað eða skógrækt þar sem tæknilega leyfilegur massi á hvern ás er samanlagt >21.000 kg
R4 Eftirvagn fyrir landbúnað (R4) a ≤40 km/klst Eftirvagn fyrir landbúnað eða skógrækt þar sem tæknilega leyfilegur massi á hvern ás er samanlagt >21.000 kg


Breytingasaga skjalsins


DagsetningEfnislegar breytingar
01.01.2023Nýtt skjal. Efni tekið úr reglugerðum, skráningarreglum og skráningarkerfi.


Var efnið hjálplegt? Nei