Krakkarnir í Kátugötu
Kannist þið við Dodda og Matthildi?
Bækurnar um Krakkana í Kátugötu eru fáanlegar hjá Samgöngustofu
Bækurnar eru átta talsins og eru höfundar bókanna þau Sigrún Edda Björnsdóttir rithöfundur og Jean Posocco teiknari.
Samgöngustofa og sveitarfélögin í landinu bjóða börnum, foreldrum og forráðamönnum þeirra þessa umferðarfræðslu endurgjaldslaust.
fraedsla@samgongustofa.is
Efni sem er sent heim frá okkur
Efni | Aldur | Sent heim |
Bók 1 | 3 ára | Febrúar/ágúst |
Bók 2 | 3 ára | September/nóvember |
Veggspjald | 3 ára | Apríl/október |
Bók 3 | 4 ára | Febrúar |
Bók 4 | 4 ára | Apríl |
Hljóðbók | 4 ára | September |
Bók 5 | 5 ára | Febrúar |
Bók 6 | 5 ára | Apríl |
Bók 7 | 6 ára | Apríl |
Bók 8 | 6 ára | Ágúst |
Umferðarspil | 6 ára | Febrúar |
Hljóðbók | 6 ára | September |
Hljóðbók | 7 ára | September |
Hér er hægt að lesa og hlusta á sögurnar í bókaflettaranum og svara spurningum.
Hljóðbækurnar (hægt að hlaða niður)
1. bók
2. bók
3. bók
4. bók
5. bók
6. bók
7. bók
8. bók
Fleiri sögur af diskunum okkar, nú á mp3 formi:
Binni bangsi og vinir hans
Græni karlinn kemur alltaf aftur
Krakkarnir í Tunguvík
Sagan af annarri Rauðhettu
Sagan af Fíu fjörkálfi
Snuðra og Tuðra
Sólbjört og nýju rauðu skórnir