Banaslys í umferð 1915-2014

Hér gefur að líta kynningu þar sem farið er yfir sögu banaslysa í umferðinni á árunum 1915 til 2014

Kynningin var unnin af Óla H. Þórðarsyni, fyrrverandi framkvæmdastjóra Umferðarráðs. Er hún afrakstur átta ára viðamikils verkefnis.


Kynning: Banaslys í umferð 1915-2014


Var efnið hjálplegt? Nei